- Áfangastaðir
- Skutlþjónusta
- Þjónusta
- Bílafloti
- Um okkur
Clean & Safe
Fjallasýn hefur ávallt sýnt í orðum og verki að hreinlæti og öryggisvarnir skiptir fyrirtækið gríðarlegu máli sem liður í þjónustugæðum þess til viðskiptavina. Fjallasýn fagnar þessum nýju stöðlum og hefur innleitt þá í daglegan rekstur fyrirtækisins. Heimsfaraldur kórónuveirunar COVID-19 hefur fært viðskiptavinum okkar sem og starfsfólki nýjar áskoranir og breytt viðhorfi þeirra til sóttvarna. Fjallasýn, sem hefur á tímabilinu sýnt aðlögunarhæfni og orðið við síbreytilegum reglum ferðaþjónustunnar og ríkisins, vill sýna frekari ábyrgð í verki með því að gerast meðlimur í verkefni Ferðamálastofu, Hreint og Öruggt. Þátttaka í verkefninu hvetur Fjallasýn til að koma betur til móts við auknar kröfur um sóttvarnir og auka þannig öryggi allra hagaðila í daglegum rekstri.
Verkefnið er samþykkt af heilbrigðiseftirlitum sveitarfélaganna sem og World Travel and Tourism Council (WTTC).
Fjallasýn lofar viðskiptavinum sínum og öðrum hagaðilum að efna loforð sitt með þátttöku í verkefninu.
Fjallasýn hefur ávallt sýnt í orðum og verki að hreinlæti og öryggisvarnir skiptir fyrirtækið gríðarlegu máli sem liður í þjónustugæðum þess til viðskiptavina. Fjallasýn fagnar þessum nýju stöðlum og hefur innleitt þá í daglegan rekstur fyrirtækisins. Heimsfaraldur kórónuveirunar COVID-19 hefur fært viðskiptavinum okkar sem og starfsfólki nýjar áskoranir og breytt viðhorfi þeirra til sóttvarna. Fjallasýn, sem hefur á tímabilinu sýnt aðlögunarhæfni og orðið við síbreytilegum reglum ferðaþjónustunnar og ríkisins, vill sýna frekari ábyrgð í verki með því að gerast meðlimur í verkefni Ferðamálastofu, Hreint og Öruggt. Þátttaka í verkefninu hvetur Fjallasýn til að koma betur til móts við auknar kröfur um sóttvarnir og auka þannig öryggi allra hagaðila í daglegum rekstri.
Verkefnið er samþykkt af heilbrigðiseftirlitum sveitarfélaganna sem og World Travel and Tourism Council (WTTC).
Fjallasýn lofar viðskiptavinum sínum og öðrum hagaðilum að efna loforð sitt með þátttöku í verkefninu.